Strákarnir fá Val í heimsókn

Strákarnir unnu ÍR síðast og Valur vann sinn fyrsta leik í efstu deild í 10 ár. Þeir munu mæta með sjálfstraust í hólminn. 

Við skulum mæta og styðja okkar menn. Stuðningur ykkar er rosalega mikilvægur.

Áfram Snæfell 

Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 19:15 á fimmtudaginn. Sjáumst þar…