Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkana var haldið um helgina. Í tilefni þess voru veitt verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Eftirtalin verðlaun voru veitt. Meistaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir Besti ungi leikmaður: Rebekka Rán.

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag og voru í tilefni þess afhent verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Berglind Gunnarsdóttir var valin í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17 og óskum.

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

Allt sem þarf að vita um undanúrslit Domino’s deildar kvenna í ár má finna HÉR.

Aðalfundur UMF SNÆFELLS

Aðalfundur UMF SNÆFELLS

Aðalfundur UMF. Snæfells verður haldinn miðvikudaginn 22.mars kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál   Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.    

Mikilvægur sigur í toppbaráttunni í 2. deild Unglingaflokks

Mikilvægur sigur í toppbaráttunni í 2. deild Unglingaflokks

Strákarnir í Unglingaflokki karla heimsóttu Njarðvíkinga sem voru taplausir í efsta sæti í 2. deild. Snæfellsstrákarnir töpuðu fyrsta leiknum í vetur og þá einmitt gegn Njarðvík með átta stigum í.

Unglingaflokkur vann Val

Unglingaflokkur vann Val

Í gær, mánudag 6. febrúar, léku strákarnir í unglingaflokki gegn Valsmönnum í Stykkishólmi þar sem öðlingurinn Austin Bracey mætti með Valsliðið. Strákarnir léku gegn Val í fyrri umferðinni og sigruðu.

Stórleikur annað kvöld í Höllinni

Stórleikur annað kvöld í Höllinni

Meistaraflokkur kvenna mætir Skallagrímskonum annað kvöld klukkan 20:00 í Laugardalshöllinni. Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs. Áfram Snæfell!

Birti 7 / greinar