Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd

Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd

Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd til minningar um Birgi Pétursson sem féll frá 28.janúar síðastliðinn. Birgir lék upp alla yngriflokka Snæfells og varð bikar og Íslandsmeistari með félaginu. Snæfell.

Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokki gerðu sér lítið fyrir og unnu d-riðillinn á heimavelli í dag. Snæfell 7. fl. dr 42-37 Fjölnir b 7. fl. dr. Snæfell 7. fl. dr 49-26.

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Strákarnir í unglingaflokki spiluðu við Skallagrím í Unglingaflokki í Stykkishólmi sunnudaginn 29. janúar. Liðin eru í toppbaráttu 2. deildar Unglingaflokks en mikið jafnræði var á milli liðanna og settu strákarnir.

Nýr Snæfells fatnaður

Nýr Snæfells fatnaður

Maltbikar KKÍ – 8 liða úrslit

Maltbikar KKÍ – 8 liða úrslit

Pálína í ótímabundið leyfi

Pálína í ótímabundið leyfi

Pálína María Gunnlaugsdóttir sem gekk til liðs við Snæfell í haust hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá körfuknattleiksdeildinni. Pálína sem skorað hefur 8.2 stig, tekið 5 fráköst og gefið 1.8.

Gunnhildur íþróttarmaður Snæfells

Gunnhildur íþróttarmaður Snæfells

Gunnhildur Gunnarsdóttir er fædd 17. Ágúst 1990 en hún er uppalinn Hólmari í húð og hár. Gunnhildur varð Íslandsmeistari með liðinu okkar í vor þar sem hún var með 12.1.

Birti 7 / greinar