Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd

Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd

Snæfellsstúlkur leika í kvöld með sorgarbönd til minningar um Birgi Pétursson sem féll frá 28.janúar síðastliðinn.
Birgir lék upp alla yngriflokka Snæfells og varð bikar og Íslandsmeistari með félaginu.

Snæfell vottar fjölskyldu og vinum samúð við fráfalls þessa sómadrengs sem Birgir var. Blessuð sé minning hans.