Upphitun 1/2 – Snæfell-Stjarnan – Fannar og Teitur.

Hér er smá upphitun fyrir leikinn í lengjubikarnum sem er úrslitaleikur í C-riðli um hvort liðið kemst í „final four“ undanúrslitin. Lengjubikarinn hefur verið leikinn með deildinni þetta tímabilið sem.

Ferð á Patró hjá 7. flokki stúlkna.

7. flokkur stúlkna fór á Patró til að keppa og var mikið stuð hjá þeim í ferðinni með Bergþór Smárason og Magnús Inga Bæringsson sem liðsstjóra, bílstjóra, skemmtanastjóra, fararstjóra og.

Skellur á Ásvöllum.

Það var mikill skellur sem stúlkurnar fegnu á Ásvöllum þegar þær mættu Haukum og fengu kjaftshögg 80-55. Mikill munur frá síðasta leik gegn Val en Haukar hafa verið að sýna.

Spurning niðurstaða.

Spurt var: Hvað iðkar þú í vetur? Niðurstaða könnunar:   Körfubolti: 30,95% Annað: 16,67% Líkamsrækt hjá Átak: 14,29% Blak: 7,14% Þríþraut: 7,14% Fótbolti: 4,76% Badminton: 4,76% Sund: 4,76% Frjálsar: 2,38%.

Snæfell tapaði með tveimur

Snæfell tapaði naumt gegn Tindastóli sem hafði forystu mest allann leikinn en Snæfell fékk aðeins smjörþef af forystu í stöðunni 78-79 og ekki söguna meir. Leikar fóru 86-84 fyrir Stólunum.

100 stiga múrinn rofinn í auðveldum leik.

Leikurinn fór varlega af stað og liðin stilltu vel upp og fóru sér engu óðslega. Snæfell komst strax í 7-3 með þrist frá Öldu Leif sem stal svo bolta í.

Snæfell með þægilega þrjá hluta en svo….

næfell byrjaði á fínum spretti og komust í 10 -2 með þristum frá ÖlduLeif og Helgu Hjördísi áður en Fjölnir tók tíma í spjall þar sem sóknir þeirra runnu mikið.