Nýjungar á Snæfellssíðnni.

Þá er komið að nýjungahorninu hjá okkur en það er þessi stórglæsilegi „Deila“ hnappur sem kemur undir hverri frétt og umfjöllun og gerir ykkur, lesendur góðir, kleift að deila fréttinni.

Kieraah Marlow í kvennalið Snæfells

Kieraah Marlow er komin til liðs við kvennalið Snæfells í körfu. Kieraah er 26 ára gömul, 178 cm á hæð, kemur frá Coatesville Pennsylvania og gekk í Gergetown háskólann. Kieraah.

Sigrar á Króknum

Karla og kvennaliðið sigrðuð Tindastól þegar þeim var boðið þangað í æfingaleik þar sem gólfið var vígt í Síkinu. Skemmst er frá því að segja að bæði liðin okkar sigruðu..

Gólfið vígt hjá Tindastól í æfingjaleikjum gegn Snæfelli

Snæfellsliðin í mfl karla og kvenna ætla að arka á Sauðárkrók og munu spila æfingarleiki á sunnudaginn nk 2. október gegn heimamönnum í Tindastól. Til stóð að karlaliðið færi bara,.

Tveir æfingaleikir hjá karlaliðinu.

Mfl. karla léku tvo æfingaleiki um helgina.   Fjölnismenn tóku á móti okkur í hádeginu á laugardag og voru lokatölur 84-98 Snæfell í vil. Karlaliðið var svo í heimsókn hjá.

Shannon McKever farin heim.

Samningi við Shannon McKever, leikmanni kvennaliðs Snæfells, hefur verið rift. Shannon þótti ekki standa undir væntingum sem farið var af stað með í upphafi.

Snæfell úr leik í lengjubikarnum

Snæfellsstúlkur eru úr leik í lengjubikarnum eftir 78-49 tap gegn KR á laugardaginn sl. Snæfell endaði í 3ja sæti riðilsins en Keflavík og KR enduðu í tveimur efstu sætum riðilsins.