Hársbreidd frá sigri á Keflavík

Stúlkurnar stóðu sig með prýði þrátt fyrir naumt tap gegn Keflavík 71-75 undir lokin en þær höfðu leitt allann leikinn og eru greinilega á uppleið með hverjum leik. eflavíkur stúlkur.

Sigur í Lengjubikar kvenna

Snæfellstúlkur gerðu sér ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnir tók á móti þeim í Lengjubikarnum. Leikurinn endaði 69-75 fyrir Snæfell og voru þær yfir allann leikinn eftir að hafa leitt.

Lengjubikar kvenna í gang

Nú fer boltinn að rúlla og er lengjubikar kvenna hafinn. Snæfellsstúlkurnar munu mæta Fjölni í Grafarvogi sunnudaginn 18. sept kl 19:15 í fyrsta leik sínum.

Tímatafla Snæfells

Snæfell Reykjanes cup meistarar

Snæfellsstrákarnir fóru alla leið eftir að hafa unnið alla leikina á Reykjanes cup mótinu og kláruðu verkefnið á naumum 84-82 sigri á Grindavík þar sem síðustu stigin sölluðust inn Snæfellin.

Stúlkurnar höfnuðu í öðru, strákarnir spila til úrslita.

Það voru Haukastúlkur sem höfu betur í úrslitaleik Reykjanes cup 84-76 í hörkuleik og Snæfellsstúlkur tóku annað sætið.

Snæfellsstúlkur leika til úrslita á Ljósanæturmótinu

Já þær fóru heldur betur vel af stað, unnu tvo leiki og fóru beint í úrslitaleikinn gegn Haukum sem verður á fimmtudaginn. Haukar og Snæfell áttu að mætast á fimmtudag.