Snæfell byrjaði á sigri á Ljósanæturmótinu

Það var ekki hátt skorið í leiknum gegn Njarðvík þó slíkar tölur hafi sést á miðju tímabili. Menn væntanlega að stilla sig saman í báðum liðum og varfærnislega farið í.

Boltinn fer að rúlla – einhverjir áhugasamir til liðs við okkur?

Ágæta stuðningsfólk Snæfells Nú líður senn að nýju keppnistímabili  hjá meistaraflokkum okkar í körfuboltanum. Það verður  fjör í vetur í körfunni og ætlum við okkur  áfram glæsta sigra eins og.

Afreksbúðir KKÍ

Fjórir krakkar úr Snæfelli eru á leið í afreksbúðir kkí sem er fyrir leikmenn fædda 1997. Það eru þau Ólafur Ægisson, Hafsteinn Davíðsson, Viktor Alexsandersson og Silja Davíðsdóttir.

Snæfell með bæði lið á Ljósanæturmótið

Mfl. karla og kvenna mun taka þátt í Ljósanæturmóti hjá UmfN og Keflavík í Reykjanesbæ. Mótið fer fram dagana 30. ágúst – 2. september og er leikið bæði í Ljónagryfjunni.

Shannon McKever bættist í hóp kvennaliðs Snæfells

Shannon McKever er væntanleg í kvennalið Snæfells í körfu og verður með þeim á komandi tímabili. Shannon kemur frá Greenwood, South- Carolina er 22 ára og er 1.83 m á.

Þorbergur lentur frá Ameríku

Þorbergur Sæþórsson er lentur frá Ameríku þar sem hann dvaldi sem skiptinemi síðasta vetur og ætlar aldeillis að henda sér útí körfuboltaveisluna með Snæfelli í vetur. Hann setti nafn sitt.

Daníel er harðákveðinn

Daníel Ali Kazmi er harðákveðinn að dvelja í Hólminum næsta vetur og hefur því sest niður með stjórn Snæfells og Gunnari formanni og staðfest það á A4.