Rósa komin aftur

Rósa Kristín Indriðadóttir spilaði seinni hluta tímabilsins í fyrra með sínu uppeldisliði Skallagrím vegna náms sem hún var að klára í Borganesi. Hún er nú komin aftur í Snæfell eldhress.

Sveinn Arnar staðfestir veru sína í Hólminum

Sveinn Arnar eða Svenni Davíðs eins og við þekkjum hann er klár í slaginn fyrir veturinn og staðfesti með undirskrift á dögunum.

Hafþór Gunnars skellir sér aftur í Snæfell

Hafþór Ingi Gunnarsson hefur nú sagt skilið við Skallagrímsmenn í bili og samið við Snæfell.  Hafþór samdi til eins árs en hér hefur hann leikið áður, leiktímabilið 2003-2004 og því.

Brandon Cotton á leið til Snæfells

Brandon Cotton er 26 ára Bandaríkjamaður sem kemur til með að spila stöðu leikstjórnanda hjá Snæfelli. Brandon er annar Bandaríkjamaðurinn sem Snæfell semur við en nýlega gekk Quincy Hankins Cole.

Kristján Pétur til KFÍ

Kristján Pétur hefur söðlað um, ætlar að víkka sjóndeildarhringinn og flýgur á vit ævintýranna á Ísafirði í vetur þar sem hann mun leika með KFÍ. Snæfell óskar Kristjáni að sjálfssögðu.

Haukar úti og Valur úti í fyrstu umferð

Haukar úti og Valur úti í fyrstu umferð Iceland express deilda karla og kvenna. Deildin hjá konunum hefst miðvikudaginn 12. október og fer þá kvennalið Snæfells til móts við Valsstúlkur.

Fimleikahringurinn 2011

Dagana 18. – 23. júlí verða Evrópumeistararnir í Hópfimleikum á ferð um landið.  Hópurinn mun sýna og kenna fimleika á nokkrum stöðum á hringnum og verður í Stykkishólmi föstudaginn 22..