Quincy Hankins Cole semur við Snæfell

Quincy Hankins Cole sem er Bandaríkjamaður hefur samið við Snæfell að spila með liðinu í Iceland express deildinni 2011/2012. Quincy er 203 cm á hæð og fæddur 1990. Tímbilið 2009-10.

Lengjubikarinn: Riðlar og leikdagar klárir

Dregið var í Lengjubikarnum í dag og var karlalið Snæfells í 1. styrkleikaflokki í pottinum. Snæfell dróst í C-riðil ásamt Stjörnunni úr 2.fl, Tindastól úr 3.fl og Breiðablik úr 4.fl..

Dregið í lengjubikar KKÍ 2011 á þriðjudag.

Dregið verður í lengjubikarnum eða fyrirtækjabikarnum þriðjudaginn 28. júní. Þessi bikarkeppni verður með breyttu sniði þar sem dregið verður í riðla.

Þríþrautadeild Umf. Snæfells

Þríþrautadeild Umf. Snæfells (3SNÆ) var stofnuð formlega á aðalfundi

Gólfið tekur breytingum.

Gólfið í íþróttahúsinu tók breytingum núna í byrjun júní og var þar verið aðallega að breyta línum á körfuboltavöllum. Samkvæmt FIBA staðli þá var óhjákvæmilegt annað en að klára þetta.

Sumartafla Snæfells

Tímatöflu Snæfells fyrir sumarið 2011 má finna hér til vinstri undir linknum um félagið. Æfingar eru hafnar eftir þessari töflu.

Þrír í æfingarhóp A-landsliðsins frá Snæfelli

Þrír leikmenn okkar hafa verið kallaðir í 22. manna æfingarhóp A-landsliðsins. Það eru þeir Jón Ólafur Jónsson (Nonni Mæju), fyrirliðinn okkar Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Emil Þór Jóhannsson. Þeir munu.