Ólafur Torfason gengur til liðs við Snæfell

Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir við Snæfell. Ólafur er 24 ára, um 195 cm á hæð og kemur frá Akureyri þar sem hann spilaði með Þórsurum. Á síðasta.

Landsliðsfólkið í körfunni

Núna stendur yfir Norðurlandamót í körfu sem fram fer í Solna í Svíþjóð. Við eigum þar leikmenn og þjálfara að störfum. Í U18 landsliði kvenna eru þær Berglind Gunnarsdóttir #11.

Dregið í afmælishappdrætti KKÍ

Dregið hefur verið í afmælishappdrætti KKÍ. Lukkunúmerin má nálgast í frétt á heimasíðu KKÍ, kki.is.

Frá minniboltamóti 14. maí sl.

Hér eru nokkrar myndir frá minniboltaæfingarmóti sem fram fór í Stykkishólmi laugardaginn 14. maí sl. Í heimsókn á mótið til Snæfells komu Haukar, Breiðablik og Víkingur Ólafsvík. Mikið líf og.

Æfingabúðir fyrir úrvalshópa KKÍ

KKÍ mun standa fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa KKÍ eins og gert hefur verið síðastliðin sumur með mjög góðum árangri. Úrvalshóparnir eru undanfari yngri landsliða Íslands þar sem unglinga landsliðsþjálfarar ásamt.

Undirskriftahrina hjá kkd Snæfells.

Í dag fimmtudaginn 19. maí var ein undirskriftahrinan enn hjá Snæfelli í körfunni og voru leikmenn í karla og kvennaliðinu sem spiluðu á síðustu leiktíð að staðfesta veru sína næsta.

Hlynur Bæringsson svíþjóðarmeistari

Hlynur Bæringsson var rétt í þessu að verða sænskur meistari í körfubolta með liði sínu Sundasvall Dragons  eftir sigur 102-83 í oddaleik í Sundsvall gegn Norrköpping Dolphins. Með  Hlyni í.