Hjólað í krafti Íslands og bikarmeistara Snæfells. -áheit-

Föstudaginn 4. júní n.k munu þeir kröftugu Helgafellsfrændur, Jón Bjarki Jónatansson og Þorgeir Ragnar Pálsson, hjóla frá Reykjavík til Stykkishólms. Þeir félagar ætla að tileinka hjólreiðarferð sína Íslands og bikarmeisturum.

ÍSLANDS OG BIKARMEISTARAR 2010

ÍSLANDS OG BIKARMEISTARAR 2010

Snæfell sópaði verðlaunum á lokahófi kkí.

Mikil gleði var á lokahófi kkí sem fram fór laugardaginn 1. maí og var gleðin einstök hjá okkur Snæfellsfólki sem fjölmenntu á hófið. Í hlut Snæfells féllu eftirtalin verðlaun: Besti.

Eurobasket birtir verðlaunalista yfir þá bestu á Íslandi 2009-2010

Hér eru skemmtlegar fréttir frá Eurobasket.com. Hérna sýna þeir sterkustu pósta deildarinnar tímabilið 2009-2010. Hlynur Bæringsson er besti leikmaðurinn, miðherjinn og varnarmaðurinn ásamt því að skila mestu framlagi í hús..

Keflavík fengu oddaleik.

Keflavík fengu oddaleik.

Troðfullt var í íþróttahúsinu í Stykkishólmi í svaklegum stemmingsleik þar sem allt var undir. Þessi leikur þýddi Íslandmeistaratitill fyrir Snæfell og oddlaikur fyrir Keflavík. Staðan var 34-40 í hálfleik fyrir.

Snæfell í 2-1 forystu.

Glæsilegur leikur að baki eftir 100-85 sigur á Keflavík. Ekki er allt búið en og verðum við á tánum á mánudaginn kl 19:15. Þess má geta að virðing stuðningsmanna liðanna.