Fyrsta tap heima

Fyrsta tap heima

Toppslagur í Stykkishólmi en fyrir leikinn áttu Snæfellsstúlkur ekki möguleika að skáka Keflavík úr efsta sæti en þar eru þær með 22 stig en Snæfell í öðru sæti með 18.

Mjótt á munum í Keflavík

Mjótt á munum í Keflavík

Snæfell tapaði naumt 86-82 gegn Keflavík í Keflavík og eru nú í öðru sæti en með jafn mörg stig og Grindavík, Stjarnan og Þór Þ. Snæfellingar komust 9 stigum yfir.

Tæpt í Grindavík

Tæpt í Grindavík

Grindavík átti í erfiðleikum í fyrsta leikhluta. En þær höfðu einungis skorað 3 stig þegar 2 og hálf mínúta voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Crystal kom með þrist til viðbótar.

Poweradebikar karla 32 liða

Leiktími er kominn á leik Tindastóls og Snæfell í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla. Leikurinn verður sunnudaginn 2. desember kl 19:15 á Sauðárkróki.

Tindastóll Lengjubikarmeistarar.

Tindastóll Lengjubikarmeistarar.

Snæfell komst á fyrstu skrefunum í 7-2 eftir troðslu frá Asim en Tindastóll andaði í hálsmálið og voru skammt undan. Sveinn Arnar tók á sig villur fyrir Snæfell og var.

Sigur í undanúrslitaleik Lengjubikarsins

Sigur í undanúrslitaleik Lengjubikarsins

Grindavík byrjaði af krafti og komust í 2-14 áður en Snæfell náði að svara nokkru en þá komu þristar frá Sveini Arnari og Pálma Frey. Jóhann Ólafsson var virkilega sprækur.

Ellen Alfa með út leiktíðina

Ellen Alfa Högnadóttir staðfesti við undirskrift að hún ætlar að klára tímabilið með kvennaliði Snæfells og fögnum við henni en hún hefur verið að koma í liðið aftur með mikinn.