Létt sigling í blíðunni við Breiðafjörðinn

Bæði lið gerðust sek um örlítið mistækan leik í upphafi þegar KFÍ heimsótti Hólminn í Lengjubikarnum en Snæfell hitti þó betur. Menn voru að fínslípa sig í gegnu fyrsta hluta.

Umfjöllun af Karfan.is: Magnaðir Hólmarar gerðu KR að athlægi á heimavelli.

Umfjöllun af Karfan.is: Magnaðir Hólmarar gerðu KR að athlægi á heimavelli.

Já athlægi, viðstaddir gátu vart annað en boðið upp á myndarlegan Skarphéðinshlátur í DHL-Höllinni í kvöld þegar Snæfell tortímdi KR 63-104. Hólmarar hlógu að gestgjöfum sínum og brutu sjálfstraust heimamanna.

Naumt tap í Keflavíkinni

Naumt tap í Keflavíkinni

Snæfell og Keflavík mættust í Domino´s deild kvenna í kvöld. Toppliðin bæði ósigruð fyrir umferðina og því eftirvænting eftir leiknum. Keflavíkurstúlkur voru sterkari á lokasprettinum og sigruðu með fjórum stigum..

Lengjubikar karla: Snæfell sigraði í Hveragerði

Lengjubikar karla: Snæfell sigraði í Hveragerði

Umfjöllun af Karfan.is   Snæfell silgdi heim 11 stiga sigri í Hveragerði 78-89 í Lengjubikarnum í kvöld. Eftir rólegt skor í fyrsta leikhluta þar sem Snæfell leiddi 15-17, tóku gestirnir.

Snæfell átti stóru skotin

Justin Shouse kann vel við sig í Hólminum enda fór hann fyrir sínum mönnum í Stjörnunni fyrstu mínútur leiksins og átti auðvelt með það í þokkabót og gestirnir komust í.

Öruggur sigur Snæfells

Snæfellsstúlkur voru smátíma að átta sig á að leikurinn væri byrjaður en það kom fljótt, en þær voru enn án Kieraah Marlow. Grindavíkurstúlkur voru hinsvegar baráttuglaðar, trufluðu Snæfell vel, pressuðu.

Sigur á KR eftir framlemgingu.

Bæði lið voru tilbúin að keyra upp hraðann í leiknum og tempóið var hátt. Liðin skiptust á skori í hröðum sóknarleik og var jafnt á með liðunum. Brynjar var að.