212 stig í Grindavík

Snæfellsstrákarnir fóru til Grindavíkur og í miklum sóknarleik unnu Grindavíkingar 110-102. Hafþór Gunnarsson fór á kostum í seinni hálfleik og endaði stigahæstur með 26 stig.   Nánari tölfræði leiksins Umfjöllun.

Frækin för í Fjörðinn

Frækin för í Fjörðinn

Snæfellsstúlkur fóru til Hafnarfjarðar án Kieraah Marlow sem fékk leyfi af persónulegum ástæðum en það sýndu okkar stúlkur hverju þær eru gerðar úr og voru virkilega sannfærandi allan leikinn og.

Snæfell sigraði eftir slaka byrjun

ÍR mætti í Hólminn fullir sjálfstrausti enda vel mannaðir fyrir veturinn en voru án Sveinbjörns Claesen og þjálfarans Jóns Arnars Ingvarssonar sem var frá vegna veikinda og stýrði Steinar Arason.

Svenni og Rósa klára undirskrift

Svenni og Rósa klára undirskrift

Sveinn Arnar og Rósa Kristín kláruðu undirskrift fyrir veturinn.

Sannfærandi sigur á Fjölni

Sannfærandi sigur á Fjölni

Fjölnir mætti í Hólminn í Domino´s deild kvenna nýbúnar að leysa Porsha Porter undan samningi og fá til sín þekkta stærð í Britney Jones sem var hjá þeim á síðasta.

Sigur í fyrsta leik gegn Val

Sigur í fyrsta leik gegn Val

Snæfellsstúlkur mættu bleikum Valsstúlkum í kvöld í fyrsta leik sínum í Domino´s deild kvenna. Snæfell hafði undirtökin í leiknum og sigruðu 64-48 Staðan í hálfleik var 37-30 fyrir Snæfell. Stigahæstar.

Sporttv með beinar útsendingar af körfunni

Félagarnir frá Sporttv ætla að vera á faraldsfæti í beinum útsendingum frá körfuboltanum og sýna beint frá 12 leikjum í karlaboltanum og 12 leiki úr kvennaboltanum fram að áramótum, frábært.