Óli Ragnar Alexandersson áfram í Snæfell

Óli Ragnar Alexandersson áfram í Snæfell

Leikstjórnandinn Óli Ragnar Alexandersson samdi við Snæfell um að leika áfram í Stykkishólmi en Óli gekk til liðs við Snæfell um síðustu áramót frá Njarðvík. Óli Ragnar mun flytja vestur.

Fleiri góðar fréttir!

Fleiri góðar fréttir!

Sigurður Ágúst samdi við körfuknattleiksdeild Snæfells í kvöld til tveggja ára en landsliðsmaðurinn er í miðjum undirbúningi með karlalandsliðinu fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast eftir helgi. Sigurður var á dögunum valinn.

Austin Magnús Bracey áfram í Snæfell

Austin Magnús Bracey áfram í Snæfell

Austin Magnús Bracey og Körfuknattleiksdeild Snæfells hafa undirritað eins árs samning og Austin mun þá leika sitt annað keppnistímabil með Snæfell. Auk þess að leika með Snæfell mun Austin áfram.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/05/draga.pnghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/05/draga.pnghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/05/draga.pngVinningsnúmerin eru klár! (uppfært)

Vinningsnúmerin eru klár! (uppfært)

Vinningsnúmerin eru klár! Skoðaðu listann vel og athugaðu hvort þú varst heppin(n) í ár. Uppfært! Skjalið hefur verið uppfært, það laumaðist sama númerið á tvo vinninga en það var ekki.

Snæfellingar verðlaunaðir!

Snæfellingar verðlaunaðir!

Frábæru tímabili í körfunni var lokað í hádeginu í gær í höfuðstöðvum KKÍ. Okkar fólk var verðlaunað fyrir frábæra leiktíð, skildi engan undra. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa..

Birti 7 / greinar