Níundi sigur Snæfells haustlegur en góður.

Fyrsti leikur ársins í Hólminum og þangað mættu hinir spræku Fjölnismenn sem eru í 9. sæti deildarinnar fyrir leikinn í harðri baráttu. Snæfellingar á toppi deildarinnar og haf sig alla.

Glæsilegur sigur hjá Snæfellsstúlkum.

Það var jafn leikurinn í upphafi hjá Snæfelli þegar þær mættu í Grafarvoginn og heimsóttu Fjölnisstúlkur í Iceland exoress deild kvenna. Snæfellsstúlkur voru mættar með Monique Martin sem lenti á.

Monique Martin semur við kvennalið Snæfells í körfu

Kvennaliði Snæfells hefur borist liðstyrkur en það er hún Monique Martin sem hefur samið við kvennalið Snæfells og ætlar að taka með þeim seinni hlutann í Iceland express deildinni.Monique er.

Uppgjör fyrri hluta Iceland express deildanna.

Í dag var farið yfir fyrri hluta Iceland express deildanna og það gert upp. Okkar þjálfari Ingi Þór Steinþórsson var valinn þjálfari karlaliðs IEX deildarinnar sem kemur ekki á óvart.

Firmakeppni Snæfells. -umfjöllun-

Firmakeppni Snæfells var haldin 28.des, 9 lið voru skráð til leiks í tveimur riðlum. Dekk og smur sem var skipað örvhentum og loðnum einstaklingum. Þeir sýndu oft góða takta enda.

Ingu og Sade sagt upp.

Tveimur leikmönnum kvennaliðs Snæfells hefur verið sagt upp samningi en þær Inga Muciniece og Sade Logan munu ekki mæta í Hólminn á nýju ári vegna þess.

Landsliðsfólkið okkar í körfunni.

Í kringum hátíðarnar eru æfingar hjá landsliðum Íslands í körfu og eigum við Snæfellingar fulltrúa í nokkrum hópum ásamt því að Ingi Þór Steinþórsson er þjálfari U16 landsliðs drengja. Æfingar.