Páll Óskar. 30. des. -þarf að segja meira?-

Stjörnuhrap í seinni hálfleik.

Snæfellingar hafa verið á skriði undafarið og unnið 7 af 8 leikjum sínum í deildinni og í heimsókn til í þeirra í kvöld kom hið stórgóða lið Stjörnunnar úr Garðabæ.

Nonni atkvæðamestur.

Nonni Mæju atkvæðamestur með 612 stig í kosningu fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Seljaskóla 11. des nk. Nonni var valinn í lið landbyggðarinnar ásamt Snæfellingunum Sean Burton og Ryan.

Umfjöllun frá móti 8.flokk drengja á Selfossi.

8. flokkur drengja keppti á öðru fjölliðamóti vetrarins á Selfossi helgina 13. til 14. nóvember.  Strákarnir unnu D-riðilinn í október og voru því komnir upp í C-riðil.   Snæfell endaði.

Stuttlega frá mótum 11. og 7. fl. drengja.

Hér er léttur pistill frá Sean Burton þjálfara af mótum 11. flokks og 7. flokks drengja á Akureyri, Keflavík og Stykkishólmi. Strákarnir hafa verið að spila vel á mótunum og.

Snæfellsstúlkur sóttu sætann sigur suður með sjó. -hvað eru mörg ess í því?-

Snæfellsstúlkur sóttu góðan sigur suður með sjó þegar þær mættu Njarðvíkurstúlkum í Iceland Expressdeild kvenna.  Njarðvíkurstúlkur sigruðu fyrri leik liðanna í Stykkishólmi með níu stigum 68-77 eftir að Snæfell höfðu.

Naumt eftir framlengingu.

Strákarnir mættu til Keflavíkur til að sækja sigur gegn spræku liði heimamanna.  Byrjunin á leiknum var hinsvegar mjög skrýtin hjá okkar mönnum og var staðan 15-2 áður en Kristján Pétur.