Víkingur Ólafsvík áfram í bikarnum.

Ekki það að þetta sé orðin fréttasíða fyrir Viking Ólafsvík í körfunni en þau skemmtilegu tíðindi eru að Víkingur skaut sér leið í 32-liða úrslit Poweradebikarsins eftir naumann sigur 71-73.

KR sterkari í seinni hálfleik.

Snæfellsstúlkur biðu lægri hlut gegn KR 68-40 en Snæfell var yfir 28-26 í hálfleik.

8.flokkur drengja pistill frá Borgarnesi

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

8. flokkur drengja pistill frá Borganesi.

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

Herra og dömukvöldi FRESTAÐ.

Herra og dömu styrktarkvöldi Snæfells sem var ráðgert að halda 23. okt n.k. hefur verið frestað. Ákveðið hefur verið að fresta þessu kvöldi aðeins en ekki hætta við það. Tímaramminnn.

Dregið í 32-liða úrslit bikarkeppni karla Snæfell og Vikingur Ólafsvík gætu mæst.

Bikarmeistararnir okkar voru í pottinum þegar dregið var í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í dag. Drátturinn fór fram kl 12.00 í húsakynnum Vífilfells en þar var undirritaður samningur við nýjann kostanda.

Njarðvík stoppaði meistarana

Njarðvíkingar náðu að landa sigri á Snæfelli á sínum heimavelli í Ljónagryfjunni 89-87. Naumt var það en Njarðvík hafði þó verið með forskotið mest allann tímann og komust Snæfellingar rétt.