8.flokkur drengja pistill frá Borgarnesi

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu og Fjölni b og unnu 3 leiki og töpuðu einum.

Liðið var skipað eftirtöldum leikmönnum:

Elías Björn, Eyþór Arnar, Finnbogi Þór, Hafsteinn Helgi, Hinrik Þór, Jakob Breki, Jón Páll, Marteinn Óli, Ólafur Þórir og Viktor Marinó……

[mynd]

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu og Fjölni b og unnu 3 leiki og töpuðu einum.