Snæfell skólaði Keflavík í leik 2. – staðan 1-1 –

Mikið var um að vera hjá Hólmurum í dag þar sem Jeb Ivey var í háloftunum á leiðinni í allann dag. Lending á Stykkishólmsflugvelli 18:21 og kominn í rauðann búning.

Keflavík í 1-0 eftir að Snæfell leyfði þeim að líta vel út.

Það þarf ekkert að ræða það frekar, við komum bara sterkari til baka.Allir sem einn flykkjumst við í Íþróttahúsið.

Drengjaflokkur með silfur

Drengjaflokkur Snæfells/Skallagríms beið lægri hlut gegn Fjölni 86-61 og fengu þar með silfur eftir úrslitaeinvígi íslandsmótsins. Fjölnir gekk strax á lagið og unnu fyrsta hluta 18-9. S/S eltu allann leikinn.

Stúlknaflokkur hlaut annað sætið á Íslandsmótinu.

Stúlknaflokkur Snæfells rétt missti af íslandsmeistaratitlinum eftir æsispennandi leik gegn Haukum í Smáranum Kópavogi. Leikurinn endaði 70-68 og átti Björg Guðrún síðasta skotið. Snæfellsstúlkur taka þar með silfrið í sínum.

Gunnhildur Gunnarsdóttir til liðs við Hauka.

Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur gengið til lið við Hauka fyrir næsta tímabil. Snæfell óskar Gunnhildi góðs gengis með nýju rauðu og hvítu liði. Gunnhildur var með 11,8 stig að meðaltali og.

Stúlknaflokkur leikur til úrslita gegn Haukum

Undanúrslit í stúlknaflokki fóru fram í dag í íþróttahúsinu Smáranum í kópvogi.  Haukastúlkur lögðu Keflavíkurstúlkur að velli í hörkuleik og Snæfellsstúlkur lögðu KR-stúlkur eftir að hafa verið undir framan af.

Drengjaflokkurinn leikur til úrslita á Íslandsmótinu

Undanúrslitin í drengjaflokki fóru fram í dag í íþróttahúsinu Smáranum þar sem Fjölnisstrákarnir unnu KR-inga 55-74 og Snæfell/Skallagrímur sigruðu Hamar/Þór Þorlákshöfn 74-80.  Egill Egilsson var stigahæstur með 28 stig og.