Snæfell með Pálmann í höndunum.

Hér eru skemmtilegar staðreyndir eftir einvígið við KR. Óskar Ófeigur Jónsson hjá vísir.is tók saman tölulegar staðreyndir um Sigga Þorvalds og Happa-Pálma Freyr. Enginn skorað meira en Sigurður í svona.

Stúlknaflokkur og Snægrímur undanúrslit. Smáranum Kópavogi laugard. 17 apríl kl 13:45 og 17:15

Stúlknaflokkur spilar við KR kl 13:45 Drengjaflokkur við Hamar/Þór Þorlákshöfn kl 17:15 Mætum og styðjum okkar lið ÁFRAM SNÆFELL

Snæfell í úrslitin eftir magnaðann sigur á KR

Snæfell í úrslitin eftir magnaðann sigur á KR

Snæfell vann seríuna 3-2 og alla leiki sína í vesturbænum. Eitthvað hikstaði vélin í fjórða leikhluta eftir að hafa verið yfir 53-73 eftir þriðja hluta en bensínið kláraðist á KR.

Drengjaflokkur áfram í undaúrslit -umfj-

Snæfell/Skallagrímur enduðu í öðru sæti í B-riðli drengjaflokks og mættu þeir Njarðvíkingum sem urðu í þriðja sæti A-riðils.  Strákarnir unnu eftirminnilega Hamar/Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitaleik í febrúar en núna í kvöld.

Drengjaflokkur í undanúrslit eftir sigur á Njarðvík

Skallagrímur/Snæfell mættu Njarðvík í dag miðvikudag 14. apríl kl 19:00 í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Þeir höfðu sigur í leiknum og komust í undanúrslit og sá leikur er á laugardaginn 17..

Oddaleikur staðreynd eftir naumt tap.

Það voru sorglegar síðustu mínúturnar þar sem KR náði að komast inn í leikinn í fjórða hluta eftir að hafa verið að elta í öðrum og þriðja hluta og knúðu.

Snæfell í 2-1 eftir baráttuleik.

Mikið stuð var í Vesturbænum þegar Snæfell lagði KR 77-81 og var fólk í adrenalínrússi. Tvö gríðalega jöfn lið að mætast og allt stál í stál. Svo kom fólk ánægt.