Enn sigrar drengirnir í Snægrími.

Í annað sinn á sama mánuði léku KFÍ og Snæfell/Skallagrímur í þetta skiptið var leikið á Íslandsmótinu og höfðu okkar menn sigur 73-81, staðan í hálfleik var 36-43.  Egill Egilsson.

8.flokkur súlkna. Fjölliðamót Patreksfirði. -upplýsingar-

Nú um helgina 30-31. janúar fer fram fjölliðamót hjá 8. flokki kvenna á Patreksfirði. Brottför föstud. 29. jan kl 15:00 með Baldri. Gist verður í skólanum kr 300.- . Foreldrar.

Litlu munaði í Njarðvík

Stelpurnar stóðu sig vel í kvöld og léku ágætisvarnarleik gegn heimastúlkum.   Staðan eftir fyrsta leikhluta 20-19, Staðan eftir annan leikhluta 36-34,  Staðan eftir þriðja leikluta 52-46,  Lokastaðan 71-64.  .

8. flokkur drengja. Fjölliðamót 30-31.jan. -upplýsingar-

Nú um helgina 30-31. janúar fer fram fjölliðamót hjá 8. flokki karla á Flúðum. Brottför frá íþróttahúsinu klukkan 9:00 Gisting verður í skólanum. Foreldrar Marteins Óla, Kristins Magnúsar og Hauks.

11. flokkur fjölliðamót 30-31 jan -upplýsingar-

Laugard. og sunnud. 30 og 31. jan verður fjölliðamót 11. flokks drengja í Smáranum í Kópavogi. Gist hjá ættingjum og vinum. Brottför frá íþróttamiðstöð kl 10:30 laugardagsmorgun 30.jan.   Farið.

Snæfell hefndi tapsins heima gegn Stjörnunni

Snæfellsstrákarnir fóru í Garðabæ og sigruðu Stjörnuna 87-93 og eru því með hagstæða stöðu í innbyrðisviðureignum þessara liða. Stjarnan sigraði í Fjárhúsinu með einu stigi fyrr í vetur en Snæfell.

Úrslit helgarinnar í Futsal.

4.fl ka spilaði í Ólafsvík og enduðu þeir í 2.sæti í riðlunum og komast því í úrslitakeppnina sem áætluð er að verði helgina 6.-7.febrúar. 2.fl karla spilaði í Seljaskóla og.