Úrslit helgarinnar í Futsal.

4.fl ka spilaði í Ólafsvík og enduðu þeir í 2.sæti í riðlunum og komast því í úrslitakeppnina sem áætluð er að verði helgina 6.-7.febrúar.

2.fl karla spilaði í Seljaskóla og komust þeir í úrslitaleikinn. Þar spiluðu þeir við lið Breiðabliks og töðuðu 2-1 og annað sætið raunin.