Snæfell hefndi tapsins heima gegn Stjörnunni

Snæfellsstrákarnir fóru í Garðabæ og sigruðu Stjörnuna 87-93 og eru því með hagstæða stöðu í innbyrðisviðureignum þessara liða. Stjarnan sigraði í Fjárhúsinu með einu stigi fyrr í vetur en Snæfell kláraði útileikinn með 6 stigum. Strákarnir voru eilítið sofandi og lítið gekk fyrstu mínuturnar en þeir komust loks á blað eftir 4 mínútur. Stjarnan leiddi naumt eftir fyrsta hluta 23-21 en liðin skiptust á sprettum og var Snæfell skrefinu á eftir fyrst um sinn. Snæfellingar komu tilbúnari í annann hlutann og komust yfir áður en honum lauk 43-46 fyrir Snæfell í hálfleik. Emil var gríðar hress…..

Snæfellsstrákarnir fóru í Garðabæ og sigruðu Stjörnuna 87-93 og eru því með hagstæða stöðu í innbyrðisviðureignum þessara liða. Stjarnan sigraði í Fjárhúsinu með einu stigi fyrr í vetur en Snæfell kláraði útileikinn með 6 stigum. Strákarnir voru eilítið sofandi og lítið gekk fyrstu mínuturnar en þeir komust loks á blað eftir 4 mínútur. Stjarnan leiddi naumt eftir fyrsta hluta 23-21 en liðin skiptust á sprettum og var Snæfell skrefinu á eftir fyrst um sinn.

[mynd]