Drengjaflokkur áfram í bikarkeppni KKÍ

Snæfell/Skallagrímur sigruðu Grindavík öðru sinni í vetur, nú í bikarkeppni KKÍ og fór leikurinn fram í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.  Strákarnir sigruðu 116-44 eftir að hafa leitt í hálfleik 54-17.  Stigahæstur.

Bikardráttur yngri flokka

Búið er að draga í bikarkeppni yngri flokkanna og var það Hólmarinn og bróðir Guðna Sumarliðasonar, Ágúst Jensson sem dró!!! Hérna eru okkar viðureignir. Unglingaflokkur karla: Snæfell – Tindastóll  .

Grindavíkurstúlkur með öruggann sigur

Grindavík hafði betur í leiknum við Snæfell í kvöld 81-54. Grindavík voru yfir allann tímann og unnau sannfærandi. Michele DeVault var stigahæst í liði Grindavíkur með 27 stig og henni.

Tvíhöfðaveisla í Fjárhúsinu 17. janúar í Subwaybikarnum

Dregið var í 8-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag og er að það að frétta af kvenna og karla liðinu sem voru bæði í pottinu að þau fengu bæði heimaleiki í.

Kristen Green á heimleið

Þær slæmu fréttir eru að Kristen Green hefur leikið síðasta leik sinn fyrir Snæfell á þessu tímabili. Komið hefur í ljós í meiðslum hennar á ökkla að hún er með.

Erfitt í Vesturbænum

Snæfellsstrákarnir léku við KR í kvöld og ekki féllu hlutirnir með okkur í þetta sinn þar sem 6 stiga ósigur varð raunin 97-91 fyrir KR. Snæfell lék án Pálma og.

Unglingaflokkur áfram í bikarnum

Snæfell skráði lið í bikarkeppni unglingaflokks en félagið teflir ekki fram liði á Íslandsmótinu í unglingaflokki.  Bikardrátturinn var ekki alveg sá besti en það var hið sterka lið Keflavíkur sem.