Erfiður sigur á Tindastóli.

Snæfellingar fengu Tindastól í heimsókn yfir Laxárdalsheiðina og var mikill norðurlands vestra slagur. Snæfell byrjaði betur og komust í 6-0 og voru snarpari á fyrstu skrefunum. Tindastóll lagaði þó heldur.

Snæfell tók ÍR létt á seinni sprettinum

Snæfellingar mættu í heimsókn til ÍR-inga í Kennaraháskólanum og byrjuðu af meiri krafti og voru fljótt komnir í 4-15 um miðjann fyrsta hluta og Hlynur var sterkur undir körfunni kominn.

Öruggur sigur í Grindavík

Strákarnir í Snæfell/Skallagrím halda áfram sigurgöngu sinni og eru ósigraðir í A-riðli.  Á þriðjudagskvöldið sigruðu þeir Grindavík á útivelli 66-104 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 49-67.  Stigahæstir voru.

Mikill plús að hafa Pálma og Jóhann -grein á Vísir.is-

Ný aðferð er komin fram til að meta mikilvægi leikmanna í körfuboltanum. Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Njarðvíkingurinn Jóhann Árni Ólafsson eru hæstir í nýjum tölfræðiþætti KKÍ eftir fyrstu sex.

Snæfell kastaði lokahlutanum frá sér.

Snæfellsstúlkur byrjuðu feiknarvel og var mikil barátta í þeim strax í upphafi og komust í 8-3. Hamarsstúlkur voru að hitta og frákasta illa í byrjun á meðan Snæfell keyrði hratt.

Bón og þvottur

8.flokkur drengja héldu sæti sínu.

8.fl stráka lagði af stað í leiðangur um helgina og var stefnan sett á valsheimilið í hinni stóru Reykjavík, eftirvæntingin var mikil enda ekki á hverjum degi sem þessir drengir.