Drengjaflokkur á sigurbraut

Strákarnir í sameinuðu liði Snæfells og Skallagríms sigruðu Breiðablik 83-72 í spennandi leik sem fram fór í Fjárhúsinu.  Í hálfleik leiddu Blikar 33-29 en með þolinmæði sigu vestlendingar framúr og.

Snæfell tapaði fyrir Grindavík

Snæfell tapaði fyrir Grindavík

Snæfell hafði undirtökin í byrjun leiks og voru hressari í sóknum sínum á meðan Grindavík var ekki langt undan að finna taktinn. Grindavík komst á sporið í seint í fyrsta.

Aðgangseyrir á Körfuboltaleiki

16 ára og eldri kr. 1.000,-  12 ára til 16 ára kr. 500,   11 ára og yngri frítt. FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR – Aðeins tveir úr hverri fjölskyldu borga. ***** ALLIR AÐ MÆTA *****

Subwaybikarinn

Þegar dregið var í 32-liða úrslitum Subwaybikar var Snæfell í pottinum og dróst á móti Álftnesingum sem fengu heimaleik nú er kominn leiktími á leikinn sem verður mánudaginn 9.nóvember kl.

Snæfell lá með 1 stigi gegn Stjörnunni

Alltaf fjör þegar Stjarnan mætir í Fjárhús Snæfells og á því var engin undantekning í kvöld. Garðbæingar höfðu tekið tvo fyrstu leiki sína eins og Snæfell og ætla þessi lið.

Snæfell lá gegn Haukum

Snæfell lá gegn Haukum

Stúlkurnar okkar biðu lægri hlut gegn sterku Haukliði í kvöld að Ásvöllum 70-43. Algjört jafnræði var með liðunum í fyrsta hluta og var staðan 19-17 fyrir Hauka og Snæfell ekki.

Úrslit frá minni bolta 11 ára drengja

Hér eru úrslitin í leikjum minni bolta 11 ára drengja sem fram fóru í Njarðvík um helgina.Þeir unnu tvo og töpuðu tveimur og stóðu sig með stakri prýði um síðustu.