Snæfell sendir 9 lið

Snæfell sendir 9 lið

Það verður sannkölluð veisla í Reykjanesbæ um þessa helgi. Nettómótið er á dagskrá og er það flottasta „fyrirtækjamótið“ segja krakkarnir. Snæfell sendir að þessu sinni 9 lið til leiks það.

Sárt tap í Ásgarði

Sárt tap í Ásgarði

Hér fyrir neðan er umfjöllun frá www.karfan.is um leikinn í gær. Hörku leikur sem gat dottið báðu meðgin. Strákarnir ætla erfiðu leiðina og þurfa að taka á honum stóra sínum.

Risaleikur á morgun!

Risaleikur á morgun!

Það verður boðið upp á dýrari týpuna í Ásgarði á morgun (fimmtudag), þar mætast Stjarnan og Snæfell í rosalegum leik. Stjörnumenn tóku Snæfell í bólinu í fyrri viðureign liðanna. Liðin.

Ekki vandasamt hjá nýkrýndum deildarmeisturum

Ekki vandasamt hjá nýkrýndum deildarmeisturum

Það var ekki fyrir svekkelsinu að fara hjá Snæfellsstúlkum í kvöld sem komu bara einbeittari til leiks í deildinni á ný eftir að hafa fengið silfrið í bikarnum. Snæfell áttu.

Viðtal við Inga Þór (visir.is)

Viðtal við Inga Þór (visir.is)

Óskar Ófeigur lét sig ekki vanta í Hólminn og tók viðtöl við Hildi og Inga Þór í kvöld. Við birtum bæði viðtölin hérna á heimasíðunni. Alltaf gaman að fá heimsókn.

Viðtal við Hildi Sig. (visir.is)

Viðtal við Hildi Sig. (visir.is)

Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum.

Deildarmeistararnir taka á móti bikarnum

Deildarmeistararnir taka á móti bikarnum

Deildarmeistarar Snæfells fá bikarinn afhentan á morgun (miðvikudag) eftir leik sinn á móti Njarðvík. Leikurinn er spilaður hérna í Hólminum og hvetjum við allt stuðningsfólk okkar að koma og taka.