Jón Ólafur aka Nonni Mæju, heima einn vetur enn

Það þarf ekkert að fara frekar í saumana á hversu mikilvægur Nonni er okkar liði og hefur verið. Það var okkur þess vegna mikið í mun að halda í kappann.

Hildur, Hildur og Nonni á Smáþjóðaleikana

Hildur, Hildur og Nonni á Smáþjóðaleikana

Þjálfarar A-landsliðanna hafa valið þá 12 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í ár sem hefjast í 26. maí næstkomandi og fara fram í Lúxemborg. Úr Snæfelli.

Kristján Pétur aftur heim.

Kristján Pétur aftur heim.

Það er gleðiefni þegar menn koma heim aftur og það hefur Kristján Pétur Andrésson gert og skrifaði undir tveggja ára samning við Snæfell. Við fögnum þessum styrk en Kristján hefur.

WC pappír

Bón og Þrif

Meiðsli leikmanna og Ólafur í Fjölni

Meiðsli leikmanna og Ólafur í Fjölni

Nokkuð dró af nokkrum okkar leikmönnum þegar leið undir lok síðasta tímbils vegna meiðsla. Allir eru þó að finna bót sinna meina og gengur vel, allt tekur þetta tíma og.

Ingi Þór sótti silfrið í Svíþjóð

Ingi Þór sótti silfrið í Svíþjóð

Ingi Þór var sá eini frá Snæfelli á Norðurlandamótinu í Svíþjóð þetta árið. Ingi Þór er þjálfari u18 landsliðs karla sem var eitt af þremur íslenskum landsliðum til að krækja.