Meiðsli leikmanna og Ólafur í Fjölni

Nokkuð dró af nokkrum okkar leikmönnum þegar leið undir lok síðasta tímbils vegna meiðsla. Allir eru þó að finna bót sinna meina og gengur vel, allt tekur þetta tíma og betra að fara ekki of snemma af stað og flestir verða fullklárir í undirbúning fyrir næsta tímabil.

 

  • Alda Leif fór í aðgerð á krossböndum og gekk aðgerðin vel
  • Berglind Gunnars fór í aðgerð á öxl og gekk aðgerðin vel
  • Hafþór Ingi Gunnars fór í aðgerð á hné og var speglaður þar sem hann var allur lagaður til og allt gekk vel.
  • Siggi Þorvalds og Stefán Karel eru báðir á leiðinni í aðgerð á hné.

 

Nokkuð dró af nokkrum okkar leikmönnum þegar leið undir lok síðasta tímbils vegna meiðsla. Allir eru þó að finna bót sinna meina og gengur vel, allt tekur þetta tíma og betra að fara ekki of snemma af stað og flestir verða fullklárir í undirbúning fyrir næsta tímabil.

 

  • Alda Leif fór í aðgerð á krossböndum og gekk aðgerðin vel
  • Berglind Gunnars fór í aðgerð á öxl og gekk aðgerðin vel
  • Hafþór Ingi Gunnars fór í aðgerð á hné og var speglaður þar sem hann var allur lagaður til og allt gekk vel.
  • Siggi Þorvalds og Stefán Karel eru báðir á leiðinni í aðgerð á hné.

 

[mynd]

 

Ólafur Torfason hefur kvatt okkur í Snæfellli eftir tvö góð ár og hefur hann samið við Fjölni um að leika með þeim í fyrstu deild næsta tímbil ásamt því að sinna þjálfun yngri flokka.

Við þökkum Ólafi samstarfið, frábæran karakter og liðsfélaga og óskum honum og fjölskyldu velfarnaðar í framtíðinni. 🙂

 

[mynd]