Rúnar Þór Ragnarsson gengur til liðs við Snæfell. Rúnar Þór er fæddur 1993 og hefur leikið með Grundfirðingum í 3.deildinni og leikið prýðilega þar. Körfuknattleiksdeildin býður Rúnar Þór hjartanlega velkominn.
Jón Páll Gunnarsson sem er fæddur 1998 var að klára drengjaflokk í vetur og spilaði sínar fyrstu mínútur í efstu deild síðasta vetur. Jón Páll skrifaði undir eins árs samning.
Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar var haldin miðvikudaginn 18. maí í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fengu umsögn frá þjálfurum sínum og veitt voru verðlaun. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.
Sara Diljá Sigurðardóttir hefur framlengt samning sinn við Snæfell og mun því áfram leika með ríkjandi Bikar- og Íslandsmeistara í Domino’s deildinni á komandi tímabili. Auk þess að spila með.
Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar verður haldin miðvikudaginn 18. maí kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fá umsögn frá sínum þjálfurum og veitt verðlaun í þeim flokkum sem spiluðu Íslandsmótið í vetur..
Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Snæfell og mun því áfram leika með ríkjandi Bikar- og Íslandsmeistara í Domino’s deildinni á komandi tímabili. Gunnhildur var valin í ÚRVALSLIÐ DOMINO’S.
Þjálfarar og leikemenn mfl. Snæfell tóku sig til og kusu mikilvægustu leikmenn (MOST VALUABLE PLAYER), bestu varnamenn (DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR) og bestu ungu leikmenn tímabilsins (BEST YOUNG PLAYER.