Snæfell – Haukar B í kvöld kl. 19.15

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum B í kvöld kl. 19.15. Snæfellsstúlkur eru í 2. sæti deildarinnar með 6 stig eftir þrjá leiki en Haukastúlkur eru efstar með 8 stig.

Snæfell áfram í Lýsingarbikarnum

Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn í kvöld þegar liðið vann Hauka 63-89. Í hálfleik var Snæfell með 20 stiga forustu og allir leikmenn búnir að spila. Snæfell er því.

Haukar – Snæfell í kvöld kl.20:00

Í kvöld sækja Snæfellingar, Hauka heim í 1. umferð Lýsingarbikarins. Leikurinn hefst kl.20:00 í íþróttahúsinu að Ásvöllum og vonumst við eftir að sjá sem flesta stuðningsmenn Snæfells á svæðinu. Það.

Fjölnir lagði Snæfell í slökum leik

Það er fátt uppörfandi hægt að segja um leik Snæfells í kvöld gegn Fjölni, þar sem liðið tapað 59-73. Andleysi og áhugaleysi leikamanna var algjört og sjaldan sem stuðningsmenn liðsins.

Tap í Borgarnesi

Okkar menn urðu að sætta sig við 1 stigs tap 81-80 í nágrannaslag við Skallagrím sl. föstudagskvöld. Snæfellingar náðu mest 16 stig mun í leiknum og verður að teljast klaufalegt.

Nonni Mæju meiddur – Magni kemur til baka

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum meiddist Nonni Mæju í síðustu viku á öxl og er óvíst hvenær

Stórsigur á Stólunum

Snæfellingar tylltu sér í 4 sæti Iceland Express-deildarinnar með því að leggja Tindastól að velli 101-73. Stólarnir byrjuðu leikinn betur, en heimamenn settust fljótlega í bílstjórasætið og