Snæfell sigraði Grindavík

Snæfell sigraði Grindavík 83-74 eftir stórskemmtilegan leik í Fjárhúsinu í gærkveldi. Grindvíkingar byrjuðu leikinn betur, en Snæfellingar náð svo undirtökunum og héldu þeim þar til lokaflautið gall. Stigahæstir í liði Snæfells voru Justin (25),.

Snæfell – Grindavík í Fjárhúsinu í kvöld

Það verður boðið upp á rosalegan leik í Fjárhúsinu

Samæfing hjá 7. fl ka

Það verður samæfing hjá 7. fl ka laugardaginn 3. mars og er

Stórsigur gegn liði Tindastóls

Snæfell vann öruggan sigur gegn Tindastóli í gærkveldi þegar liðin mættust í 19. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Lokatölur leiksins urðu 73-104 og Snæfell því áfram í 4. sæti deildarinnar með 28.

Snæfell heimsækir stólana i kvöld

Í kvöld hefst 19. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Við Snæfellingar höldum til Sauðárkróks og heimsækjum Tindastól. Fyrri deildarleikur liðanna endaði 108-85 fyrir Snæfell og væri óskandi að við næðum álíka leik.

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells verður haldinn

Snæfell vann Hamar/Selfoss

Snæfell vann Hamar/Selfoss með 23. stiga mun