Slæmur dagur…

Stundum eiga lið slæman dag, sú varð raunin í kvöld hjá stelpunum okkar. 

Glæsilegur sigur á Njarðvík

Stelpurnar gerðu góða ferð suður með sjó og burstuðu Njarðvík. Í fréttinni sem er tekin af www.karfan.is sérðu hvernig leikirnir í gærkvöldi enduðu. 

Heimasigur í íburðarlitlum leik.

Leikurinn í kvöld fékk aldrei að lyftast á þær hæðir sem hann hefði getað. Lítið flæði og mikið um flaut. Sigur er sigur og við tökum honum fagnandi. Í fréttinni.

Strákarnir fá Val í heimsókn

Strákarnir unnu ÍR síðast og Valur vann sinn fyrsta leik í efstu deild í 10 ár. Þeir munu mæta með sjálfstraust í hólminn. Við skulum mæta og styðja okkar menn. Stuðningur.

Stelpurnar í stuði

Stelpurnar í stuði

Flottur leikur í kvöld hjá stelpunum okkar…

Gleðitíðindi úr herbúðum Snæfells

Gleðitíðindi úr herbúðum Snæfells

Kíktu á fréttina (myndin tengist innihaldi fréttarinnar)…

Snæfell – Hamar í dag (sunnudag)  kl. 19:15

Snæfell – Hamar í dag (sunnudag) kl. 19:15

Stelpurnar okkar fá Hamar í heimsókn í dag (sunnudag). Við hvetjum stuðningsmenn og konur til að mæta og hjálpa stelpunum að sigra sinn 8 leik í deildinni í vetur.

Birti 7 / greinar