Aaryn Ellenberg til liðs við Snæfell

Aaryn Ellenberg til liðs við Snæfell

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við bakvörðinn Aaryn Ellenberg um að leika með liðinu í Dominosdeild kvenna. Aaryn sem er um 170cm á hæð lék með Oklahoma háskólanum þar sem hún.

Taylor Brown hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfell

Taylor Brown hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfell

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur sagt samningi við Taylor Brown upp og er leikmaðurinn nú þegar farinn heim vegna persónulegra ástæðna. Síðasti leikur Taylor var gegn Stjörnunni þar sem sannfærandi sigur vannst.

Fréttir af unglingaflokk kvenna

Fréttir af unglingaflokk kvenna

Stelpurnar sem leika í sameiginlega liði með Breiðablik sigruðu Hauka eftir framlengdan leik sunnudaginn 23. október 66-64. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 58-58. Staðan í hálfleik var 37-22 okkar.

Fréttir af unglingaflokk karla

Fréttir af unglingaflokk karla

Unglingaflokkur karla hefur farið ágætlega af stað og unnið tvo af þremur fyrstu leikjum sínum. 9. október var fyrsti leikur strákanna gegn Njarðvík en sprækir Njarðvíkingar sigruðu 72-80 eftir hörkuleik.

Tap í fyrstu umferð á móti ÍR

Tap í fyrstu umferð á móti ÍR

Meistaraflokkur karla hélt í kvöld suður í Breiðholtið til að spila sinn fyrsta leik í Domino’s deildinni í vetur. Fyrsti leikhlutinn byrjaði vel og var staðan jöfn eftir 6 mín.

Sefton Barrett til liðs við Snæfell

Sefton Barrett til liðs við Snæfell

Snæfell hefur ráðið til sín Sefton Barrett sem er frá Canada og er fæddur 1983. Kappinn er 198cm á hæð og um 95 kg. Hann er fjölhæfur leikmaður. Sefton á.

Tap á móti Skallagrími í fyrsta deildarleiknum

Tap á móti Skallagrími í fyrsta deildarleiknum

Skallagríms konur komu sterkar til leiks þegar þær mættu meistaraflokki kvenna í Borgarnesi í fyrstu umferð Domino’s deildarinnar í kvöld. Eftir fyrsta leikhlutan var staðan vægast sagt óhagstæð (23-7) og.

Birti 7 / greinar