Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF.Snæfells verður haldinn mánudaginn 12.janúar kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki kvenna: 06. janúar 2016 Valur – SNÆFELL (Viðburður á Facebook).

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki karla: 07. janúar 2016 SNÆFELL – Haukar (Viðburður á Facebook).

María Björnsdóttir kölluð inn í 18 manna landsliðshóp

María Björnsdóttir var kölluð inn í 18 manna landsliðshóp A- landsliðs kvenna sem æfa í dag sunnudaginn 27. Desember. Næsta verkefni þeirra er í febrúar þegar að leikið verður gegn.

Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Næstu heimaleikir: Mfl. kk. á móti Haukum (fim. 7. jan. 2016) Mfl. kvk. á móti Hamri (mið. 13. jan. 2016)

Hólmurinn heillaði – Myndband

Hólmurinn heillaði – Myndband

  Virkar myndbandið að ofan ekki? Hér er stiklan á VIMEO. Myndina er hægt að kaupa og fá hana senda heim. Þeir sem hafa áhuga á að eignast eintak með.

HÓLMURINN HEILLAÐI – Ný heimildarmynd um kvennakörfuboltan í Stykkishólmi

HÓLMURINN HEILLAÐI – Ný heimildarmynd um kvennakörfuboltan í Stykkishólmi

Körfuknattleiksdeild Snæfells frumsýndi í gær myndina „Hólmurinn heillaði“ eftir Garðar Örn Arnarson en hún fjallar um Íslandsmeistaratitla Snæfellsstúlkna árin 2013-2014 og 2014-2015. Rúmlega 40 manns voru á léttri frumsýningu myndarinnar.

Birti 7 / greinar