Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Stelpurnar í unglingaflokki kvenna fengu vinalið okkar Breiðablik í heimsókn í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngriflokkanna í Stykkishólm mánudaginn 18. janúar. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur þar sem.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/20160119-Gunnhildur-001.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/20160119-Gunnhildur-001.jpgGunnhildur Gunnarsdóttir Íþróttamaður Snæfells 2015

Gunnhildur Gunnarsdóttir Íþróttamaður Snæfells 2015

Stjórn UMF Snæfells afhenti Gunnhildi verðlaun nú á dögunum en hún var kosin Íþróttarmaður Snæfells 2015. Formaður UMF Snæfells, Hjörleifur K. Hjörleifsson, ávarpaði viðstadda og gerði grein fyrir valinu: „Gunnhildur.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/12466344_10153814804745119_1576317652153558383_o.jpgKörfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Körfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Stuðningsfólk Snæfells brást við kalli körfuknattleiksdeildarinnar Sannkölluð körfuboltaveisla átti sér stað í Hólminum í gær þegar meistaraflokkur kvenna tók á móti Haukum úr Hafnarfirði og meistaraflokkur karla á móti Hetti.

Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF.Snæfells verður haldinn mánudaginn 12.janúar kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki kvenna: 06. janúar 2016 Valur – SNÆFELL (Viðburður á Facebook).

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki karla: 07. janúar 2016 SNÆFELL – Haukar (Viðburður á Facebook).

María Björnsdóttir kölluð inn í 18 manna landsliðshóp

María Björnsdóttir var kölluð inn í 18 manna landsliðshóp A- landsliðs kvenna sem æfa í dag sunnudaginn 27. Desember. Næsta verkefni þeirra er í febrúar þegar að leikið verður gegn.

Birti 7 / greinar