Stjórn UMF Snæfells afhenti Gunnhildi verðlaun nú á dögunum en hún var kosin Íþróttarmaður Snæfells 2015. Formaður UMF Snæfells, Hjörleifur K. Hjörleifsson, ávarpaði viðstadda og gerði grein fyrir valinu: „Gunnhildur.
Stuðningsfólk Snæfells brást við kalli körfuknattleiksdeildarinnar Sannkölluð körfuboltaveisla átti sér stað í Hólminum í gær þegar meistaraflokkur kvenna tók á móti Haukum úr Hafnarfirði og meistaraflokkur karla á móti Hetti.
Aðalfundur UMF.Snæfells verður haldinn mánudaginn 12.janúar kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.
Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki kvenna: 06. janúar 2016 Valur – SNÆFELL (Viðburður á Facebook).
Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki karla: 07. janúar 2016 SNÆFELL – Haukar (Viðburður á Facebook).
María Björnsdóttir var kölluð inn í 18 manna landsliðshóp A- landsliðs kvenna sem æfa í dag sunnudaginn 27. Desember. Næsta verkefni þeirra er í febrúar þegar að leikið verður gegn.
Næstu heimaleikir: Mfl. kk. á móti Haukum (fim. 7. jan. 2016) Mfl. kvk. á móti Hamri (mið. 13. jan. 2016)