María Björnsdóttir kölluð inn í 18 manna landsliðshóp

María Björnsdóttir var kölluð inn í 18 manna landsliðshóp A- landsliðs kvenna sem æfa í dag sunnudaginn 27. Desember. Næsta verkefni þeirra er í febrúar þegar að leikið verður gegn Portúgal úti og svo Ungverjum heima.


Mynd: Sumarliði Ásgeirsson