http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/940829_10153778202380119_5933899890755055396_n.jpgFjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir kvennaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki kvenna:

06. janúar 2016 ValurSNÆFELL (Viðburður á Facebook)
13. janúar 2016 SNÆFELLHamar (Viðburður á Facebook)
16. janúar 2016 StjarnanSNÆFELL (Viðburður á Facebook)
19. janúar 2016 SNÆFELLHaukar (Viðburður á Facebook)
30. janúar 2016 KeflavíkSNÆFELL (Viðburður á Facebook)

POWERADE-BIKAR

Þess ber að geta að meistaraflokkur kvenna spilar einnig þann 10. janúar á móti Valskonum. Um er að ræða 8-liða úrslit í keppninni um POWERADE-BIKARINN. Fer sá leikur fram klukkan 16:00 í Valsheimilinu.

Kkd. Snæfells á Facebook (Allir viðburðir kkd. Snæfells á Facebook)
Kkd. Snæfells á Twitter

Sjáumst á vellinum! Áfram Snæfell!