Æfingatafla Snæfells 2017-2018

Æfingatafla Snæfells 2017-2018

Samtök Íþróttafréttamanna á Norðurlöndum í heimsókn

Við fengum heimsókn frá Samtökum Íþróttafréttamanna á Norðurlöndunum um daginn. Ingi Þór Steinþórsson, Þjálfari Snæfells, fór yfir starfið hjá Snæfell og sýndi þeim aðstöðuna í Stykkishólmi. Eiríkur Stefán Ásgeirsson, formaður.

Lokahóf yngriflokka Snæfells 2017

Lokahóf yngriflokka Snæfells 2017

Lokahóf yngriflokka Snæfells var haldið mánudaginn 22. maí í Íþróttarmiðstöð Stykkishólms. Allir iðkendur fengu umsagnir frá þjálfurum sínum og voru svo iðkendur í 7. flokki og uppúr verðlaunaðir. Verðlaunin voru.

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkana var haldið um helgina. Í tilefni þess voru veitt verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Eftirtalin verðlaun voru veitt. Meistaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir Besti ungi leikmaður: Rebekka Rán.

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag og voru í tilefni þess afhent verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Berglind Gunnarsdóttir var valin í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17 og óskum.

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

Allt sem þarf að vita um undanúrslit Domino’s deildar kvenna í ár má finna HÉR.

Aðalfundur UMF SNÆFELLS

Aðalfundur UMF SNÆFELLS

Aðalfundur UMF. Snæfells verður haldinn miðvikudaginn 22.mars kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál   Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.    

Birti 7 / greinar