Heiða Hlín til liðs við Snæfell

Heiða Hlín til liðs við Snæfell

Heiða Hlín Björnsdóttir er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells. Heiða Hlín kemur frá 1. deildarliði Þórs frá Akureyri en þar var hún með 17 stig, 7,1 fráköst og 1,8.

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Vladimir Ivankovic, nýr þjálfari mfl. karla og aðstóðarþjálfari mfl. kvenna, kom ásamt konu sinni í heimsókn í Stykkishólm í gær til að kynna sér aðstæður. Vladimir fundaði m.a. með fráfarandi.

Penninn á lofti í Stykkishólmi

Penninn á lofti í Stykkishólmi

Átta leikmenn festu nafn sitt við félagið í kvöld. Þeir sem skrifuðu undir eru: Mfl. kvenna Berglind Gunnarsdóttir Gunnhildur Gunnarsdóttir Rebekka Rán Karlsdóttir Thelma Lind Hinriksdóttir Mfl. karla Andri Þór.

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Ágætu Snæfellingar Við undirritaðir viljum þakka góðan stuðning við störf okkar hjá kkd Snæfells. Stuðningur ykkar er okkur gríðarlega mikilvægur og í raun undirstaðan fyrir áframhaldandi metnaði í öllum okkar.

Kristen áfram í Hólminum

Kristen áfram í Hólminum

Hin magnaða Kristen Denise McCarthy framlengdi í gær samning sinn við Snæfell. Kristen er mjög fjölhæfur leikmaður sem skoraði 29,2 stig, reif niður 13,4 fráköst og gaf 4,1 stoðsendingar í.

Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður mfl. kvenna, var valin í lokahóp U20 sem heldur til Rúmeníu í sumar. Þar leikur íslenska landsliðið í B-riðli með Hvíta-Rússlandi, Danmörku, Tyrklandi, Búlgaríu og Tékklandi..

Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Birti 7 / greinar