Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður mfl. kvenna, var valin í lokahóp U20 sem heldur til Rúmeníu í sumar.

Þar leikur íslenska landsliðið í B-riðli með Hvíta-Rússlandi, Danmörku, Tyrklandi, Búlgaríu og Tékklandi.

Við óskum Önnu Soffíu innilega til hamingju með árangurinn og hlökkum til að fylgjast með í sumar.

Áfram Ísland!

Frétt á vef KKÍ