Flottur sigur í gær

Flottur sigur í gær

Meistaraflokkur karla vann Hamar í 20. umferð 1. deildarinnar, 101-94. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 22 stig. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða.

Heimaleikur á föstudaginn

Heimaleikur á föstudaginn

Meistaraflokkur karla fær Hamar frá Hveragerði í heimsókn á föstudaginn og byrjar leikurinn klukkan 19:15 í Íþróttamiðstöðinni. Hamar er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig. Hlökum til að sjá.

Sigur í jöfnum leik

Sigur í jöfnum leik

Meistaraflokkur karla sigraði Fjölni í jöfnum leik í 19. umferð 1. deildarinnar, 79-82. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Umfjallanir og annað efni má finna með.

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Framherjinn Andrea Björt Ólafsdóttir framlengdi í gær til eins árs samning sinn við Snæfell. Andrea Björt hefur leikið vel með Snæfell á tímabilinu og er það mjög jákvætt fyrir liðið.

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Framundan eru tveir heimaleikir hjá drengjaflokki Snæfells. Á morgun, fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 19:00, er leikur á móti Ármanni. Laugardaginn 10. febrúar heimsækir Fjölnir b Stykkishólm og hefst sá leikur.

Naumt tap á móti FSu

Naumt tap á móti FSu

Meistaraflokkur karla tapaði naumlega fyrir FSu, 100-101, í 18. umferð 1. deild karla. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Karfan.is: FSu með sigur í.

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna úr Garðabæ sannfærandi 83-64 í 19. umferð Domino´s deild kvenna í dag. Með sigrinum færði Snæfell sig í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru.

Birti 7 / greinar