Sigur í jöfnum leik

Sigur í jöfnum leik

Meistaraflokkur karla sigraði Fjölni í jöfnum leik í 19. umferð 1. deildarinnar, 79-82.

Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 20 stig.

Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki:

KKÍ.is: Tölfræði leiks
Fjölnir TV: Upptaka leiks
Fjölnir Karfa: Myndir úr leiknum
Karfan.is: Snæfell hafði betur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni

Áfram Snæfell!