Tölulegar staðreyndir til gamans.

Nú er Iceland express deild karla hálfnuð og Snæfell sem stendur í  8. sæti og myndi rétt sleppa í úrslitakeppnina ef þetta væri niðurstaðan en ekki örvænta, allur seinni hluti.

Þriggja stiga og troðslumeistarar hjá Snæfelli

Það voru þrír Snæfellingar sem komu við sögu á Stjörnuhátíð KKÍ 2012 sem fram fór á heimavelli Fjölnis Dalhúsum Grafarvogi um helgina.

Snæfell í 8-liða úrslit í unglingaflokki kvenna

Grindavíkurstúlkur léku í Hólminum í 16 liða úrslitum í bikarkeppni unglingaflokks kvenna síðasta föstudag og voru heimastúlkur búnar að endurheimta Berglindi Gunnarsdóttur úr meiðslum fyrir leikinn. Heimastúlkur byrjuðu leikinn af.

Auðvelt hjá Snæfelli

Fall er faraheill sagði einhver, en eftir að kynning á liði Valsmanna var lokið og slökkt voru ljósin í húsinu fyrir eldhressa kynningu á heimamönnum í Snæfelli þá sló út.

Quincy Gatoradeleikmaður 10. umferðar hjá Karfan.is

Karfan.is velur Gatoradeleikmann hverrar umferðar og fer það ekki endilega eftir hæsta framlagi umferðarinnar en auðvitað er horft til þess. Tilþrif og allskonar óvæntir þættir koma einnig við sögu en.

Bikarkeppni yngri flokka

Það verður í nógu að snúast í körfunni um helgina þar sem þrír leikir í bikarkeppni yngri flokka fara fram hér í Stykkishólmi. Hér eru leikirnir og tímasetning á þeim.

Haukar höfðu betur.

Það var ekki fyrir fegurð leiksins að fara þegar Snæfell fór á Ásvelli og beið lægri hlut fyrir Haukum 67-60, en góðir taktar þó. Haukar leiddi getum við sagt allann.