Dregið í 32-liða úrslitum Poweradebikarsins

Dregið var í 32-liða úrslitum Poweradebikarsins og var karlalið Snæfells dregið upp með leik gegn Val sem fengu heimaleikinn. Sem sagt útileikur gegn Val. Þetta er ein af þremur viðureignum.

Niðurstaða könnunar: 43% á alla leiki mfl karla og kvenna.

Hér til hægri var spurt um á hvaða leiki í körfunni fólki mætir helst. Niðurstaðan var að 86 manns kusu og skiptist þannig: 37 manns eða 43% Bæði mfl karla.

Stjarnan hefndi með einu stigi

Það voru hefndir sem Stjörnumenn komu fram með einu stigi 90-89 eftir að hafa tapað með einu stigi gegn Snæfelli í síðasta leik liðanna. 

Keflavík hafði betur

Snæfellsstúlkur töpuðu með 16 stiga mun gegn Keflavík 82-66. Snæfell var yfir eftir fyrsta hlutann 22-19 en eftir að hafa tapað öðrum hluta 30-13, var brekkan orðin of brött.

Ólafur kom, sá og sigraði og reið svo með björgum fram.

Það var Ólafur Torfason sem kláraði leikinn fyrir Snæfell 94-95 í Lengjubikarnum gegn Stjörnunni í Garðabæ. Ólafur setti niður fyrra vítið í stöðunni 94-94 og kom Snæfelli stigi yfir en.

Tap í Njarðvík.

Stúlkurnar héldu til Njarðvíkur og biðu þar lægri hlut 90-80 í sínum fimmta deildarleik. Liðið er nú í 6. sæti og er með 4 stig líkt og Fjölnir og Valur..

Enginn norðankæla, heimamenn sigldu lygnan sjó.

Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla og fyrir leikinn voru heimamenn í 8. Sæti en Njarðvík í 7. Sæti og bæði lið með 4.