Sjö erlendir leikmenn KFÍ sigruðu Snæfell.

Karlalið Snæfells fóru á Ísafjörð og mættu neðsta liði deildarinnar KFÍ. Eftir betri byrjun heimamanna voru Snæfellingar hreinlega alltaf í eltingaleik og staðan eftir fyrsta hluta 24-18 en Craig Schoen.

Tvær á Stórmóti ÍR

Síðustu helgi var Stórmót ÍR haldið í Reykjavík en það er stærsta frjálsíþróttamótið sem haldið er á árinu og í ár voru keppendur um 700.  Tvær stúlkur úr Snæfelli tóku.

Laura Audere komin til kvennaliðsins í körfu.

Hin 26 ára Laura Audere hefur gengið til liðs við kvennalið Snæfells og er ætlunin að styrkja liðið enn frekar fyrir komandi átök B-riðli og setja markið beint  í úrslitakeppnina.

Egill frábær í góðum sigri á Val/ÍR á heimavelli.

Strákarnir léku án Hlyn Hreinssonar sem er sennilega með slitið liðband í ökkla eftir að hafa snúið sig gegn Haukum í drengjaflokki.  Snjólfur Björnsson var að leika með 11. flokki.

Naumt tap í bikarnum hjá unglingaflokki karla.

Strákarnir í unglingaflokki karla voru mættir á Selfoss til að leika gegn sterku liði FSu, en þeir tefla ekki fram liði á Íslandsmótinu vegna leikjaálags strákanna í meistaraflokki.  Því miður.

Leikir Snæfells kvenna í B-riðli.

Hér eru næstu sex leikir sem kvennalið Snæfells leikur við liðin í B-riðli.

Snæfell byrjar á toppi b-riðils eftir góðann sigur í Grindavík

Snæfellsstúlkur fóru á fund við Grindavíkurstúlkur í síðasta leik hefðbundinar deildarkeppni áður en A og B riðlarnir fara af stað, en bæði þessi lið verða í B-riðli. Grindavík byrjuðu með.