Bón og Þvottur – laugardaginn 15. jan hjá Dekk og Smur –

Laugardaginn 15. jan verða meistaraflokkarnir í körfunni með þvott og bón hjá Dekk og Smur. Pantið sem fyrst og fáið toppþjónustu hjá toppliðunum í síma: [email protected] [email protected] Davíð[email protected][email protected] [email protected].

Minni bolti 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti

Mikið stuð var á krökkunum í flokk minni bolta 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti að Ásvöllum í Hafnarfirði sl. helgi. Tvö mót eru eftir í vetur hjá þessum.

Björg Guðrún í þriggja stiga keppni og Berglind Gunnars í liði Landsins

Stjörnuleikur kvenna fer fram laugardaginn 15. janúar, Ásgarði Garðabæ. Að venju verður efnt til Þriggjastiga-skotkeppni og munu 16 leikmenn taka þátt að þessu sinni en það eru þær sem hafa.

Rósa og Hrafnhildur á nýjum slóðum.

Rósa Kristín Indriðadóttir hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Skallagrím og klárar tímabilið með þeim. Rósa er í námi við Menntaskóla Borgarfjarðar og einbeitir sér að klára það..

Snæfell dottnar úr Poweradebikar kvenna

Snæfellsstúlkur fengu heimaleikinn í 8 liða úrslitum Poweradebikarsins og mótherjar þeirra urðu efsta lið Iceland express deildarinnar Hamar.  Liðin voru jöfn á upphafsmínútunum og varð staðan strax 4-4. Hamar nýttu.

Unglingaflokkur karla með naumann sigur.

Strákarnir í unglingaflokki léku í gær án Birgis Þórs Sverrissonar og Elfars Más Ólafssonar sem léku með meistaraflokk Skallagríms frestaðan leik gegn Hetti.  Aðstæðurnar í Hveragerði voru ekki húsdýrum bjóðandi.