Fjórar frá Snæfelli með landsliðum á NM.

Snæfell á fjóra fulltrúa í yngri landsliðum sem fara á norðurlandamót eða NM sem verður í Solna Svíþjóð 12-16maí. Þetta eru Hildur Björg Kjartansdóttir í U16 landsliði stúlkna. Björg Guðrún.

Drengjaflokkur Snæfells áfram í bikarnum.

Undanúrslitaleikur Snæfells/Skallagríms og Fjölnis var æsispennandi og sigruðu heimamenn 78-70 eftir að Fjölnismenn höfðu hafið leikið af miklum krafti.  Staðan í hálfleik var 35-35.  Egill Egilsson var stigahæstur með 24.

BIKARMEISTARAR 2010

BIKARMEISTARAR 2010

Til hamingju Snæfellingar með Bikarmeistaratitilinn 2010.

Hlynur í léttu bikarspjalli

Hlynur Elías Bæringsson fyrirliðinn okkar var beðinn um að skrifa okkur nokkrar línur til að sjá hans mynd af stórleikjum sem þessum. Ekki lét landsliðsfolinn sitt eftir liggja enda meistari.

Létt spjall við Inga Þór um bikarleikinn.

Ingi Þór og Hlynur fóru á blaðamannafund í dag hjá KKÍ varðandi úrslitaleik Subwaybikarsins.  Við hjá kkd Snæfells fengum Inga Þór til að svara laufléttum spurningum sem gefa okkur stuðningsfólki.

Stúlknaflokkur úr leik í bikarnum.

Snæfellsstúlkur voru mættar níu talsins til Keflavíkur, en fjórar stelpur úr yngri flokkunum mættu með þeim fimm dömum sem léku síðasta mót.  Leikurinn var í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ og fór.

Stuttir punktar frá úrslitaleikjum Snæfells í bikarnum.

Snæfell fór fyrst í úrslitaleikinn í Höllinni 1993. Það var mikil stemming í bænum fyrir fyrsta skiptinu og var þorrablót haldið sama dag. Snæfell mætti Keflavík og urðu að sætta.