Snæfell hikstaði örlítið í lokin.

Snæfell mætti Hamri í Hveragerði í fyrsta leik seinni umferðar og var jafnt á með liðunum til í fyrsta leikhluta fram að stöðunni 17-16 fyrir Hmari en þátóku Snæfellingar 10-0.

Fullt hús í fyrri umferðinni hjá drengjaflokk

Strákarnir í drengjaflokki léku frestaðan leik gegn Stjörnunni 5. janúar síðastliðinn og þar með lauk fyrri umferðinni hjá þeim í A-riðli drengjaflokks.  Strákarnir sigruðu Stjörnustráka 40-124 en staðan í hálfleik.

KR náði sigri í Fjárhúsinu

Snæfell og KR áttust við í Stykkishólmi í fyrsta leik á nýju ári. Fyrir leikinn var Snæfell í næst neðsta sæti með 6 stig en KR sat í efsta sæti.

Hlynur í úrvalsliðið og Snæfell með besta stuðningsfólkið

Úrvalslið fyrri hluta Iceland Express deildanna voru tilkynnt í dag og eigum við Snæfell einn fulltrúa í karlaliðinu sem er fyrirliðinn Hlynur Elías Bæringsson. Justin Shouse var valinn besti leikmaðurinn.

BB og synir sigurvegarar Firmakeppni Snæfells 09/10

Hin árlega firmakeppni Snæfells fór fram 2. jan síðastliðinn og voru 9 lið mætt til leiks, reynt var að hafa aðeins meiri og skemmtilegri umgjörð þetta árið. Þótti það takast.

Jólabingó

Jólabingó yngri flokka Snæfells í körfu verður haldið þriðjudaginn 29. des kl 20.00 í Félagsheimilinu. Líf og fjör.

Sherell Hobbs til Snæfells

Sherell Hobbs hefur tekið tilboði Snæfells um að leika með kvennaliðinu eftir áramót þar sem Kristen Green þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.  Sherell Hobbs lék með Auburn háskólanum við.