Bikarleikur færður, stjörnuleikur og Hlynur

Subwaybikarleikur karla Snæfell-Hamar sem átti að vera sunnudaginn 6. desember hefur verið færður um einn dag og verður mánudaginn 7. desember kl 19.15. Eins og margir vita er Stjörnuleikur KKÍ.

Leik Snæfells og Hauka frestað!!!

Mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta leik Snæfells og Hauka í Iceland Expressdeild kvenna vegna veðurs en leikurinn átti að fara fram í kvöld í Fjárhúsinu.  Leiknum hefur verið frestað.

Snæfell tapaði með einu eftir framlengingu

Snæfell fór suður með sjó og tóku Grindvíkingar á móti þeim. Þorleifur Ólafsson var veikur hjá Grindavík en Snæfellingar söknuðu Pálma Freys sem á við bakmeiðsli að stríða en þeir.

Skellur í Njarðvík

Snæfellsstúlkur fóru suður með sjó og mættu Njarðvík. Snæfell sigraði fyrri leikinn í Hólminum en máttu sín lítils í Ljónagryfjunni. Leikurinn endaði 74-52 fyrir Njarðvík og leiddu þær allann timann.

Jólaball hjá fótboltanum

Við sem sjáum um fótboltasamstarfið höfum ákveðið að halda ,, jólaball“ fyrir fótboltakrakkana á Snæfellsnesi. Strákarnir í hljómsveitinni Matti IDOL og Draugabanarnir ætla að spila skemmtilega tónlist fyrir krakkana. Það.

Snæfell á Sporttv.is

Gaman er að geta glatt þá Snæfellinga sem alls ekki komast og eru með mjög góða afsökun fyrir að mæta ekki á leiki hjá mfl karla og kvenna í körfu..

Glæsilegur sigur Snæfellsstúlkna á Val.

Snæfell og Valur mættust í kvöld í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Fyrir þennan leik voru liðin jöfn að stigum í botnsætum deildarinnar með 4 stig hvort og því til mikils að.